Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgir
ENSKA
supplier
DANSKA
leverandør
SÆNSKA
leverantör
FRANSKA
fournisseur
ÞÝSKA
Anbieter, Lieferer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja að birgjar efna og blanda hafi einhvern tíma til að laga sig að nýju ákvæðunum um flokkun og merkingu sem eru tekin upp með þessari reglugerð ætti að kveða á um umbreytingartímabil og fresta gildistöku þessarar reglugerðar. Í því ætti að felast sá möguleiki að beita af frjálsum vilja ákvæðunum, sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð, áður en umbreytingartímabilinu lýkur.

[en] To ensure that suppliers of substances and mixtures have some time to adapt to the new classification and labelling provisions introduced by this Regulation, a transitional period should be provided and the application of this Regulation should be deferred. That should allow for the possibility to apply the provisions laid down in this Regulation on a voluntary basis before the transitional period is over.

Skilgreining
fyrirtæki sem sér öðru fyrirtæki fyrir aðföngum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/918 frá 19. maí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna í því skyni að laga hana að framförum í tækni og vísindum

[en] Commission Regulation (EU) 2016/918 of 19 May 2016 amending, for the purposes of its adaptation to technical and scientific progress, Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council on classification, labelling and packaging of substances and mixtures

Skjal nr.
32016R0918
Athugasemd
Orðið beygist svo: birgir - birgi - birgi - birgis; birgjar - birgja - birgjum - birgja. Í þgf. et. með greini: birginum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira